Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Á bakvið tjöldin í Skaupinu, vísanir í Simpsons, Trainspotting og Rob Lowe

Að taka þátt í skrifa Áramótaskaupið var eitt skemmtilegri verkefnum sem ég hef tekið þátt í en í hópnum voru einnig Katla Margrét, Gói og...

Við þurfum að tala um sjónvarp Nútímans

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá er Nútíminn búinn að opna sjónvarpsstöð. Eða allt að því. Nútíminn gerði á dögunum samstarfssamning við framleiðslufyrirtækið Skot um...

Vantar þig vinnu? Við erum (kannski) að leita að þér

Við erum komin í samstarf við framleiðslufyrirtækið SKOT um uppbyggingu á sjónvarpshluta Nútímans, eins og við tilkynntum um daginn. Undanfarið hefur tæknilegur undirbúningur farið fram...

Skelfileg leið til að taka ákvarðanir

Óháð tilgangi og mannréttindasjónarmiðum er tillaga Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael vandræðalega óvönduð stjórnsýsla. Það er ekki búið að ákveða hvaða ísraelsku vörur...

Heiða stefnir á Hollywood: Forðast samband þar sem það truflar einbeitinguna

Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem kallar sig Heida Reed úti í hinum stóra heimi, stefnir á að freista gæfunnar í leiklistinni í Bandaríkjunum. Hún...

NBA-leikmaðurinn Derrick Rose kærður fyrir nauðgun

Fyrrverandi kærasta körfuboltamannsins Derrick Rose, leikmanns Chicago Bulls í NBA í deildinni, hefur kært hann fyrir nauðgun. Rose er sakaður um að hafa byrlað henni...