Atli Fannar
Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.
Hvað vill Jordan Peterson?
Fyrir ákveðinn hóp fólks er Jordan Peterson réttur maður á réttum tíma. Hann er gáfaður, vel máli farinn sálfræðiprófessor sem virðist vera í einhvers...
Grenjandi karlar
Umræðan grenjandi karla fór á flug á dögunum eftir að Ari Ólafsson fór að gráta í beinni útsendingu áður en hann vann Söngvakeppni Sjónvarpsins....
Það sem ég hata við pólitík
Pólitík er svo brútal. Dæmi:Á höfuðborgarsvæðinu eru öll sveitarfélögin sammála um að borgarlína sé málið, þó ýmislegt eigi eftir að útfæra. Ríkisstjórnin er líka...
Hér er tillaga mín að skýrari reglum um akstur þingmanna
Í síðustu þáttum af Vikunni með Gísla Marteini hef ég fjallað aðeins um endurgreiðslur til þingmanna vegna aksturs þeirra á eigin bílum. Þegar málið...
Fjórar ástæður fyrir því að aksturspeningamálið er raunverulegur skandall
Í síðustu viku kom í ljós að þingmenn frá tugi milljóna endurgreiddar í aksturskostnað á hverju ári. Það kom líka í ljós að þingmenn...
Fáránlegar afleiðingar umdeildasta sjónvarpsviðburðar allra tíma
Árið 2004 kom Janet Jackson fram í hálfleik í úrslitum bandaríska fótboltans, Super Bowl. Eftir að hún flutti smellinn Rhythm Nation birtist Justin Timberlake...
Landsliðskonu nauðgað af keppenda frá öðru landi í keppnisferðalagi erlendis: „Ég sagði nei og það er meira en nóg“
Tinnu Óðinsdóttur, afrekskonu í áhaldafimleikum, var nauðgað af landsliðsmanni frá öðru landi í keppnisferðalagi í Þýskalandi með íslenska landsliðinu í fimleikum. „Mér finnst mjög...
12 ára kyrrstaðan sem þjóðkirkjan er að tala um útskýrð
Laun Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands, voru hækkuð um 18 prósent í vikunni. Heildarlaunin eftir hækkunina eru 1.553.359 krónur. Laun presta og annarra innan...