Hér eru 11 geggjaðir sketsar úr Stelpunum

Gamanþættirnir Stelpurnar slógu fyrst í gegn hjá íslenskum sjónvarpsáhorfendum árið 2005 og voru gríðarlega vinsælir í nokkur ár. Stelpurnar hlutu tvívegis Eddu-verðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni ársins og ljóst að margir sakna þáttanna.

Sjá einnig: Þetta eru 13 bestu sketsar Svínasúpunnar: „Hringir ekki frændi minn hann Valur í Buttercup

Þættirnir skörtuðu Guðlaugu Elísabetu Ólafsdóttir, Eddu Björgu Eyjólfsdóttur og Ilmi Kristjáns ásamt fleiri frábærum leikurum. Nútíminn lagðist í rannsóknarvinnu og fann 11 geggjaða sketsa frá Stelpunum. Gjörið þið svo vel.

1. Píkan, Skítholti

2. Breska fólkið

3. Konurnar í matsalnum

4. Dónajól

5. Draumakonan

6. Hundakonan

7. „Já hún er algjör mella“

8. „Var mín að gera dodo í gær“

9. „Ný klipping?“

10. „Orange is the new red“

11. „Stífar sokkabuxur“

 

Auglýsing

læk

Instagram