Ingólfur Stefánsson
13 fyndnustu tíst vikunnar á einum stað: „Ég er bara ógeðslega einmana og á enga vini”
Þá fer vikunni að ljúka og enn og aftur var nóg að gera hjá íslenska Twitter samfélaginu. Umræðan í vikunni snerist að mörgu leyti...
Búðu til þitt eigið Kanye West plötuumslag
Aðdáendur Kanye West geta nú búið til sitt eigið plötuumslag út frá plötuumslaginu á nýjustu plötu rapparans. Listamennirnir Yung Jake og Tim Bauman gerðu...
Tryllt stemning í Hörpu á 20 ára afmælistónleikum Írafárs: „Ég hef aldrei séð aðra eins stemningu í Eldborg”
Hljómsveitin Írafár spilaði á tvennum tónleikum í Hörpu í gær og viðtökurnar voru vægast sagt rosalegar. Tónleikarnir voru 20 ára afmælistónleikar sveitarinnar en þetta...
Kennari ákærður fyrir að láta skjaldböku borða veikan hvolp
Kennari í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að láta skjaldböku borða veikan hvolp fyrir framan nemendur sínar. Frá þessu er greint á vef BBC.Kennarinn,...
Einstaklingurinn sem var með kynþáttafordóma á knattspyrnuleik í Safamýri búinn að biðjast afsökunar
Leikmenn knattspyrnuliðs Víkings frá Ólafsvík urðu fyrir kynþáttafordómum í leik gegn Fram fyrr í vikunni. Nú hefur maður að nafni Kristleifur Kolbeinsson stigið fram...
Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum kærir úrslit kosninganna
Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum er búinn að kæra úrslit sveitarstjórnarkosninganna þar til sýslumanns. Kæran er vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem skiluðu sér ekki og vegna myndbirtingar...
Benedict Cumberbatch bjargaði manni skammt frá heimili Sherlock Holmes
Enski leikarinn Benedict Cumberbatch sem er þekktur fyrir túlkun sína á einkaspæjaranum Sherlock Holmes bjargaði hjólreiðamanni frá fjórum einstaklingum sem höfðu ráðist á hann...
Spotify dregur til baka stefnu um „hatursefni og hatursfulla hegðun“
Tónlistarveitan Spotify hefur dregið til baka stefnu sem gerði það að verkum að tónlist R. Kelly var fjarlægð af veitunni. Í yfirlýsingu frá Spotify...