Ingólfur Stefánsson

Þingmenn orðnir þreyttir á málþófi Miðflokksins: „Ekkert nýtt í málinu og löngu búið að svara öllum spurningum“

Þingmenn Miðflokksins hafa haldið þinginu í gíslingu síðustu daga samkvæmt Bryndísi Haraldsdóttir, þingmanni Sjálfstæðisflokksins. Hún segir að núverandi fyrirkomulag gangi ekki til framtíðar í grein í...

Nökkvi Fjalar yfirgefur Áttuna – Sonja Valdin snýr aftur

Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar, hefur ákveðið að stíga til hliðar úr daglegum rekstri fyrirtækisins. Hann segir ástæðuna vera nýtt og spennandi...

Aftur var þriðji orkupakkinn ræddur alla nóttina

Þingmenn Miðflokksins héldu áfram að ræða þriðja orkupakkann á Alþingi í nótt. Í þetta sinn stóðu umræður til klukkan sex í morgun. Miðflokksfólk hefur...

Ingvar verðlaunaður í Cannes – Valinn besti leikarinn

Íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson hlaut í dag verðlaun sem besti leikarinn á Critics Week á Cannes kvikmyndahátíðinni sem fer fram þessa dagana, fyrir...

Bæjarins Beztu opna stað á Akureyri

Í byrjun júní munu Bæjarins Beztu pylsur opna pylsuvagn á Ráðhústorgi á Akureyri. Vagninn verður að fyrirmynd vagnsins fræga í Tryggvagötunni í Reykjavík. Þetta...

Bára talin hafa brotið persónuverndarlög – Gert skylt að eyða upptökunum af Klausturbar

Stjórn Persónuverndar hefur komist að þeirru niðurstöðu að Bára Halldórsdóttir hafi brotið persónuverndarlög þegar hún tók upp samtal þingmanna á Klausturbar í nóvember á...

UNICEF boðar byltingu og frumsýnir nýtt myndband: „Stöðvum feluleikinn“

Í dag hóf UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, átak gegn ofbeldi á börnum á Íslandi. Lykilmyndband átaksins varpar hulunni af feluleiknum sem ríkir í samfélaginu gagnvart...