Auglýsing

Aftur var þriðji orkupakkinn ræddur alla nóttina

Þingmenn Miðflokksins héldu áfram að ræða þriðja orkupakkann á Alþingi í nótt. Í þetta sinn stóðu umræður til klukkan sex í morgun. Miðflokksfólk hefur nú eytt fjórum nóttum í umræður sín á milli um orkupakkann.

Sjá einnig: Þingfundur stóð í yfir 19 klukkutíma: „Háttvirtir þingmenn hafa mikla þörf fyrir að tjá sig“

Guðjón Brjánsson, einn af forsetum þingsins, sleit fundi klukkan sex í morgun og frestaði umræðunni sem hefst á nýjan leik klukkan 15:30 síðdegis. Þá verður fyrsta mál á dagskrá þriðji orkupakkinn.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing