Jakob Hákonarson

Tölvuleikurinn EVE Online tilnefndur til BAFTA verðlauna

Tölvuleikurinn EVE Online, frá íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til BAFTA verðlauna í flokknum Evolving Games ásamt leikjunum Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasy XIV:...

Ungur drengur ruddist inn í veðurfréttatíma í beinni útsendingu og spáði prumpi

Svæðið í kringum Jackson í Mississippi-fylki Bandaríkjanna var fullt af prumpi um síðustu helgi, samkvæmt hinum unga Houston, sem ruddist í beina útsendingu veðurfrétta WLBT...

Sólrún Diego tengist ekki nýju ediksblöndunni frá Þrif: „Ekki skrítið að fólk hafi haldið það“

Snapchat-stjarnan Sólrún Diego tengist ekki ediksblöndu frá Mjöll Frigg sem var nýlega sett á markað. Sólrun hefur fengið fjölmargar fyrirspurnir um hvort blandan sé hennar...

Hildur íhugar að kvarta formlega vegna mistaka í Söngkeppninni: „Ég er mjög óánægð“

Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir íhugar að senda formlega kvörtun til RÚV vegna mistaka í hljóðblöndun í Söngkeppni Sjónvarpsins á laugardag. Hildur flutti lagið Bammbaramm...

Myndband: Ed Sheeran og Jimmy Fallon flytja lagið Shape of You á skólastofuhljóðfæri

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon og Ed Sheeran gerðu nýja útgáfu af nýja smellinum hans Ed Sherran, Shape of You, á kennslustofuhljóðfæri. Ásamt þeim félögum spilar húsband...

Fleet Foxes kemur tvisvar fram á Iceland Airwaves

Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas koma fram á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fer fram dagana 1. til 5. nóvember. Fleet Foxes koma...