Jakob Hákonarson
Remy Lena var ekki boðuð í atvinnuviðtöl fyrr en hún bætti: „Kristinsdóttir“ við nafnið sitt
Remy Lena Melgar Rada er fædd og uppalin á Íslandi en var ekki boðuð í atvinnuviðtöl fyrr en hún bætti: „Kristinsdóttir“ við nafn sitt...
Engin Sigfríð kannast við dularfullu smáauglýsinguna í Fréttablaðinu: „Nei, þetta er ekki ég“
Smáauglýsing sem birtist í Fréttablaðinu í morgun hefur vakið mikla athygli. Í auglýsingunni er Margrét Erla beðin um að hafa samband við Sigfríð, án...
Tölvuleikurinn EVE Online tilnefndur til BAFTA verðlauna
Tölvuleikurinn EVE Online, frá íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til BAFTA verðlauna í flokknum Evolving Games ásamt leikjunum Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasy XIV:...
Ungur drengur ruddist inn í veðurfréttatíma í beinni útsendingu og spáði prumpi
Svæðið í kringum Jackson í Mississippi-fylki Bandaríkjanna var fullt af prumpi um síðustu helgi, samkvæmt hinum unga Houston, sem ruddist í beina útsendingu veðurfrétta WLBT...
Sólrún Diego tengist ekki nýju ediksblöndunni frá Þrif: „Ekki skrítið að fólk hafi haldið það“
Snapchat-stjarnan Sólrún Diego tengist ekki ediksblöndu frá Mjöll Frigg sem var nýlega sett á markað. Sólrun hefur fengið fjölmargar fyrirspurnir um hvort blandan sé hennar...
Hildur íhugar að kvarta formlega vegna mistaka í Söngkeppninni: „Ég er mjög óánægð“
Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir íhugar að senda formlega kvörtun til RÚV vegna mistaka í hljóðblöndun í Söngkeppni Sjónvarpsins á laugardag. Hildur flutti lagið Bammbaramm...
Myndband: Ed Sheeran og Jimmy Fallon flytja lagið Shape of You á skólastofuhljóðfæri
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon og Ed Sheeran gerðu nýja útgáfu af nýja smellinum hans Ed Sherran, Shape of You, á kennslustofuhljóðfæri. Ásamt þeim félögum spilar húsband...
Fleet Foxes kemur tvisvar fram á Iceland Airwaves
Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas koma fram á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fer fram dagana 1. til 5. nóvember.Fleet Foxes koma...