Kristrún Heiða

Opið bréf til Queen B. og Mr. Z frá íslenskum tvíburaforeldrum

Kæra stækkandi fjölskyldaÞið settuð internetið á hliðina með þessari epísku bumbumynd. Við samgleðjumst ykkur innilega! Nútíminn leitaði á náðir Tvíburafélagsins eftir góðum og uppbyggjandi...

Morgunslagurinn – ég er að mastera hann! Svona græði ég 10-15 mínútur á hverjum degi

Fram til þessa hefur sjálfstæði og ofvirk tískuvitund leikskólabarnsins hamlað því að við eigum mjög mjúka morgna. Þeir hafa einkennst af frekar miklum átökum um...

Tékklisti: 25 gagnlegar spurningar fyrir vænlegar barnfóstrur. Vantar þig slíka?

Góðar barnfóstrur eru ekki á hverju strái. Það getur verið lotterí að finna réttan aðila í það mikilvæga starf. Við tókum saman spurningalista fyrir...

Hey, við erum eins árs. Nútímaforeldrar blása í lítinn lúður

Nú er rétt ár síðan við fórum í loftið með þennan kima á internetinu. Markmiðið með þessum hluta Nútímans var og er að miðla...

Ertu að leita að nafni? Það er alltaf eitthvað nýtt að detta inn á skrá!

Það er gaman að pæla í mannanöfnum. Við fórum á stúfana og fundum nokkur áhugaverð, falleg, sérkennileg og skrýtin mannanöfn handa ykkur.Fyrir drengi má...