Kristrún Heiða
Opið bréf til Queen B. og Mr. Z frá íslenskum tvíburaforeldrum
Kæra stækkandi fjölskyldaÞið settuð internetið á hliðina með þessari epísku bumbumynd. Við samgleðjumst ykkur innilega! Nútíminn leitaði á náðir Tvíburafélagsins eftir góðum og uppbyggjandi...
7 ráð til að bæta einbeitinguna hjá yngstu kynslóðinni. Og þau virka líka vel á fullorðna
Ég á sífellt erfiðara með að einbeita mér. Þegar ég ætla að gera eitthvað eitt (lesa póstinn, borga reikninga, horfa á fréttirnar), er hugurinn...
Morgunslagurinn – ég er að mastera hann! Svona græði ég 10-15 mínútur á hverjum degi
Fram til þessa hefur sjálfstæði og ofvirk tískuvitund leikskólabarnsins hamlað því að við eigum mjög mjúka morgna. Þeir hafa einkennst af frekar miklum átökum um...
„Þú ert algjör snillingur!“ 22 hrósyrði fyrir foreldra í leit að fjölbreytni
Við viljum öll efla börnin okkar og það á sem flestum sviðum. Sjálf er ég óspör á hrós – trúi einlæglega á þau –...
Tékklisti: 25 gagnlegar spurningar fyrir vænlegar barnfóstrur. Vantar þig slíka?
Góðar barnfóstrur eru ekki á hverju strái. Það getur verið lotterí að finna réttan aðila í það mikilvæga starf. Við tókum saman spurningalista fyrir...
Hey, við erum eins árs. Nútímaforeldrar blása í lítinn lúður
Nú er rétt ár síðan við fórum í loftið með þennan kima á internetinu. Markmiðið með þessum hluta Nútímans var og er að miðla...
Ertu að leita að nafni? Það er alltaf eitthvað nýtt að detta inn á skrá!
Það er gaman að pæla í mannanöfnum. Við fórum á stúfana og fundum nokkur áhugaverð, falleg, sérkennileg og skrýtin mannanöfn handa ykkur.Fyrir drengi má...
Nennið’i að taka þetta með ykkur, þið þarna jólasveinar …?
Takk fyrir gjafmildi ykkar og þá gleði sem þið hafið fært heimili mínu í gegnum árin kæru jólasveinar. Í ljósi þess að þið hafið...