Kristrún Heiða

Til varnar jólasveinum og hlutverki þeirra í nútímasamfélagi manna

Nú er runninn upp bráðskemmtilegur (lesist flókinn og stundum lýjandi) tími í lífi margra fjölskyldna sem innibera börn undir 10 ára. Foreldrar halda skóbókhald fyrir...

(Næstum) allt sem þig langar að að vita um ófrjósemisaðgerðir kvenna

Á dögunum birtum við fróðleik um herraklippingar, ófrjósemisaðgerðir karla, sem kveikti forvitnilegar umræður við kaffivélar á nokkrum vinnustöðum. En hvað með konurnar? Við fengum Evu...

(Eiginlega) allt sem þig langar að vita um herraklippingu en meikar ekki alveg að spyrja um …

Sífellt fleiri íslenskir karlar velja að fara í herraklippingu, þ.e. varanlega ófrjósemisaðgerð enda er það örugg og ódýr getnaðarvörn ef fólk er á annað...

7 ráð fyrir foreldra sem vilja halda örlítið grænni jól og minnka mausið

Tilfinningin sem ég fæ þegar ég burðast inn með allan varninginn sem tilheyrir komandi hátíðarhöldum er hreint ekki góð. Trúið mér, ég er enginn...