„Þú ert algjör snillingur!“ 22 hrósyrði fyrir foreldra í leit að fjölbreytni

Við viljum öll efla börnin okkar og það á sem flestum sviðum. Sjálf er ég óspör á hrós – trúi einlæglega á þau – en ég á það til að endurtaka mig og segja „bara eitthvað“.

Þegar dóttir mín sýnir mér listaverk nr. 4672 þá er ég stundum búin að klára hól-orðaforðann. Svo ég tók saman lista yfir nokkra valdeflingar-frasa til þess að eiga í handraðanum því, hey – þessum listaverkum er ekkert að fækka og afrekum ekki að linna.

Svo hér, í engri sérstakri röð, fyrir ykkur sem máskið glímið við það sama:

Þessi hrós er auðvitað hægt að nota á fleiri en afkvæmin. Til dæmis makann, samstarfsfélaga, bréfberann eða gjaldkerann. Það er undravert hvað hrós getur gert.
Gott hjá þér að lesa alla greinina!


Eruð þið með fleiri hugmyndir í púkkið? Endilega deilið þeim á FB síðunni okkar.

Ef þú lækar þá missir þú ekki af neinu fróðlegu foreldrastöffi á Nútímanum.

Auglýsing

læk

Instagram