Kristrún Heiða

Skiptir stærðin máli? Já greinilega, það er alltaf spurt um hana

Af hverju spyrjum við foreldra um hversu þung og löng börnin þeirra voru við fæðingu? Hvaðan kemur sú forvitni? Þessar upplýsingar gagnast okkur ekkert....

Ömmurnar eru bjargvættir nútímans því án þeirra færi nær allt á hliðina

Einhver hagfræðingurinn ætti að reikna út þjóðhagslegan ávinning þess að eiga ömmu. Já og afa, þeir eru líka mjög mikilvægir. En þessi pistill er...

Af hverju getur þú ekki bara borðað matinn þinn krakki!

Það er nákvæmlega ekkert notalegt við það að sitja til borðs með matvöndnu barni. Barni sem er mögulega fúlt af hungri, pirrað yfir endurteknum...

Þetta var ekki mín stoltasta stund, þegar jákvæða uppeldið fauk út um gluggann

Fullyrðingar gengu á milli okkar. Hann sagði eitthvað dónalegt. Svo ég svaraði hastarlega. Hann reyndi að slá til mín og sparka í mig. Ég færði mig frá og reyndi að...