Auglýsing

Fimm ára stílisti klæðir mömmu sína, sjáðu myndbandið og taktu þátt í leiknum!

Þetta er Hugi. Hann er ekki orðmargur en með flottan stíl og nef fyrir því sem er töff. Hann er fimm ára. Og svo er það mamma-töff. Myndir þú ekki púlla silfraðan síðkjól í vinnunni á mánudegi? Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

Við skorum á ykkur kæru foreldrar að leyfa krökkunum að klæða ykkur og smella af ykkur mynd. Ef þú lækar Nútímaforeldra á Facebook og póstar mynd af þér í outfitti sem barnið þitt valdi á Facebook-síðunni okkar fyrir 15. maí þá gætir þú unnið 100.000 króna gjafabréf frá fataversluninni Lindex!

Smáaletrið er eftirfarandi:

  • Stílistinn þarf að vera 12 ára eða yngri og má velja hvaða föt sem er.
  • Þú færð aukastig fyrir að vitna í orð barnsins þegar þú birtir myndina, því við viljum að þú hlustir á stílistann þinn.
  • Þú verður að læka Nútímaforeldra á Facebook og pósta myndinni á vegginn okkar fyrir 15. maí.
  • Dómnefnd frá Nútímanum og Lindex velur úr myndunum.
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing