Kristrún Heiða

11 heillandi staðreyndir um hor sem þú gætir haft gagn og gaman að

1. Kannski eigum við heimsmet í horsogi Íslendingar eru meðal fárra þjóða í heiminum sem almennt sjúga upp í nefið. Í mörgum löndum er það...

Ef smábörn væru á Twitter þá myndu tístin þeirra hljóma einhvern veginn svona

Þau eru æði. Þau eru klárari en við höldum. Sjálfmiðuð (skiljanlega), fyndin og skynug. Sum börn eru með milljón eltendur á Instagram en hvernig væru...

Ættir þú að skammast þín? Hvernig við skömmum og skömmumst okkar …

Öll skömmum við og þekkjum tilfinningu þess að skammast okkar. Þegar ég heyrði mitt eigið bergmál í skömmum dóttur minnar sem lét eina dúkkuna...

Uppskrift að einlægu spjalli

Börn eru upp til hópa geysimiklir hugsuðir. Og eins og allir foreldrar vita þá bregðast þau vel við einlægni og áhuga. Það getur oft...

Fæðingarorlof er glatað orð, þetta er í raun foreldrafasta

Hin mesta dyggð í íslensku samfélagi er að vera brjálæðislega upptekin/n. Þannig skilgreinum við velgengni – hún hefur ekkert með framleiðni eða frammistöðu að...

Er í lagi að svindla ef allir gera það? Er í lagi að ljúga til að láta öðrum líða betur?

Viltu kanna siðferðiskompásinn þinn eða barnanna þinna?  Hér eru nokkrar spurningar sem gott er að velta fyrir sér og ræða í kjölfar atburða síðustu daga: ef...

Syngjum saman um hræát, þunglyndi og vanhæfni

Hafið þið pælt í því sem börnin okkar syngja? Vissuð þið hversu margir vinsælir söngtextar fyrir börn eru gjörsamlega steiktir? Ég er alin upp...

Hvernig ég sættist við óbermið Anastasíu sem allt veit og getur

Þetta byrjaði með Sabíu. Hún dúkkaði upp áður en dóttir mín varð þriggja ára. Sabía gekk í Austurbæjarskóla, vann í bakaríi og bjó hjá...