Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Oddný G. Harðardóttir segir af sér sem formaður Samfylkingarinnar, Logi Einarsson tekur við

Odd­ný G. Harðardótt­ir, formður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hef­ur ákveðið að segja af sér for­mennsku í kjöl­far fylg­istaps flokks­ins í þing­kosn­ing­un­um. Logi Einarsson varaformaður flokksins tekur við formennsku...

Óttarr skipti gulu fötunum út fyrir grænan jakka: „Grámyglan getur alveg verið gul“

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, vakti töluverða athygli í gærkvöldi þegar hann mætti í grænum jakka í leiðtogaumræður í beinni útsendingu á RÚV. Undanfarin...

Kjósendur Framsóknar strikuðu oftast yfir Sigmund Davíð, ekki ljóst hvort þetta hefur áhrif á röðun

Kjósendur Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi strikuðu oftast yfir nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Útstrikanir á seðlum Framsóknarflokks voru áberandi fleiri en hjá öðrum flokkum. Þetta kemur fram á...

Bjarni og Óttarr ræddu saman í síma: „Vorum aðeins að reyna að meta hvernig landslagið er“

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, ræddu saman í síma í gær um mögulega myndun nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og...

Sigmundur segir að Framsókn hefði gengið betur undir hans stjórn, hefðu getað náð 19% fylgi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að Framsókn hefði gengið betur í alþingiskosningunum undir hans stjórn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu...

Vigdís vill að Sigurður Ingi segi af sér, versta kosning Framsóknar í heila öld

Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins, virðist kalla eftir því að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segi af sér í kjölfar niðurstaðna alþingiskosninganna. mbl.is...