Óðinn Svan Óðinsson

Lögreglan varar við símaþrjótum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér yfirlýsingu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún varar við símasvindlurum sem hringja í fólk frá erlendu símanúmeri....

Leit­inni að Georgíu­mann­in­um sem féll í Gullfoss hætt í bili

Leit­inni að Georgíu­mann­in­um, Nika Bega­des, sem féll í Gull­foss á miðviku­dag er lokið í bili. Það er mbl.is sem greinir frá þessu. Búið er...

Stelpurnar greiddu atkvæði og vildu allar eftirnöfn á búningana: „Erum sameinaðar undir „dóttir“

Mikil umræða hefur skapast um ákvörðun íslenska kvennalandsliðsins að spila með eftirnöfn í stað fornafna á bakinu á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer...

Vespu Hannesar Halldórssonar stolið í Danmörku: „Hún er hluti af persónu minni“

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Halldórsson, sem spilar með Randers í dönsku úrvalsdeildinni, varð fyrir því óláni á dögunum að vespu sem kappinn ferðast um á var...

Klaufar senda óvart niðrandi skilaboð á Snapstjörnur: „Fólk ætti að setja upp gleraugun áður en það velur viðtakendur“

Dæmi eru um að klaufskir Snapchat-notendur áframsendi snöpp frá þekktum Snapstjörnum á stjörnurnar sjálfar ásamt niðrandi skilaboðum sem voru ætluð vinum eða kunningjum. Snapchat...