Nútíminn

Sjáðu Ara Eldjárn kitla hláturtaugar Ástrala: „Helstu útflutningsvörurnar okkar eru fiskur og vonbrigði“

Grínistinn Ari Eldjárn hefur gert það gott í Ástralíu undanfarið og komið fram á fjölmörgum uppistandssýningum. Myndband sem sýnir Ara á fyrsta kvöld grínhátíðinni...

Myndband: Sveppi og Eiður Smári taka spilafíkilsumræðuna

Brot úr þættinum Gudjohnsen í Sjónvarpi Símans vakti mikla athygli á dögunum. Í þáttunum flakka Sveppi og Eiður Smára milli landa sem Eiður spilaði...

Ný auglýsing Pepsi-markanna eftir breskri fyrirmynd: Hvor er betri, Höddi Magg eða David Mitchell?

Fótboltakempan Hörður Magnússon, Höddi Magg, fer á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin, sem hefja göngu sína samhliða Íslandsmótinu í fótbolta. Höddi hreinilega æðir...

Guðmundur Sævar hættir sem varaþingmaður: „Í tilteknu matarboði drakk ég úr hófi“

Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent á fjölmiðla að opinber staða sé ekki rétt vettvangurinn...

Egill Ólafs syngur með Emmsjé Gauta í endurgerð á Sigurjóni digra: „Egill er með dáleiðandi rödd“

Emmsjé Gauti hefur birt stutta endurgerð á smellinum Sigurjón digri með Stuðmönnum. Egill Ólafsson bregður sér í hlutverk Sigurjóns digra í myndbandinu sem má...

Örskýring: Það sem við vitum um flótta strokufangans frá Sogni

Um hvað snýst málið? Sindri Þór Stefánsson skreið út úm glugga fangelsins að Sogni aðfaranótt þriðjudags og flúði í kjölfarið land. Hvað er búið að gerast? Sindri...

Páll Winkel fór ekki að leggja kapal eftir að fanginn strauk af Sogni

Páll Winkel fangelsismálastjóri var ekki í miðjum kapli í gær þegar hann tjáði sig um málefni strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar í samtali við fréttir...