Nútíminn

Steindi kjaftaði sig út í horn á Rás 2 og lofaði að hlaupa hálfmaraþon: „Það er ekki það mikið“

Grínistinn Steindi Jr. ætlar að hlaupa hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Þessu lýsti hann yfir í þættinum Sumarmorgnar á Rás 2 í morgun. Steindi...

Ákvörðun um höfnun umsóknar Bala Kamallakharan verður endurskoðuð

Ákvörðun um höfnun umsóknar Bala Kamallakharan verður endurskoðuð. Þetta kemur fram á mbl.is. Í samtali við mbl.is segir Bala ákvörðunina byggða á tillögu frá...

Þorgerður segir ekki vandræðalegt að skipta um skoðun í flugvallarmálinu: „Eigum að horfa til framtíðar“

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hefur skipt um skoðun í flugvallarmálinu. Árið 2011 vildi hún að Reykjavíkurflugvöllur yrði framtíðarmiðstöð innanlandsflugs en eft­ir að hafa...

Svona deyr Susanna Reid innra með sér þegar Piers Morgan opnar á sér munninn

Piers Morgan er óþolandi að margra mati enda eflaust þekktastur fyrir að rífa kjaft á internetinu undanfarin ár. Hann stýrir þættinum Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni...

Neitað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á 33 þúsund krónur

Fjárfestinum Bala Kam­allak­har­an var neitað um íslenskan ríkisborgara rétt í dag vegna hraðasektar upp á 33 þúsund krónur. Þetta tilkynnti Bala á Facebook-síðu sinni...

Sænski leikarinn Michael Nyqvist látinn

Sænski leikarinn Michael Nyqvist er látinn. Hann var 56 ára að gamall. Hann lést umkringdur fjölskyldu sinni eftir langa baráttu við lungnakrabbamein. Leikarinn er þekktastur...

Myndbönd af Snapchat á meðal gagna lögreglunnar í manndrápsmálinu í Mosfellsdal

Upptökur af Snapchat, sem sýna Arnar Jónsson Aspar liggja hreyfingarlausan og bláan í framan, eru á meðal gagna lögreglunnar í rannsókninni á líkamsárás sem...

Hafþór Júlíus ætlar að kæra vegna ásakana um ofbeldi en óvíst er hvern hann kærir

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson hyggst leggja fram kærur vegna ásakana um heimilisofbeldi. Hvern hann ætlar að kæra liggur ekki fyrir. Þetta kemur fram á...