Nútíminn

Jerome Jarre þénar 4 milljónir fyrir hvert Snap

Flestir muna eftir frönsku netstjörnunni Jerome Jarre, sem olli öngþveiti í Smáralind í janúar, ásamt félaga sínum, Nash Grier. Þúsundir ungra aðdáenda félaganna söfnuðust saman eftir...

Fermetrinn á 700 þúsund í umdeildum turni

Fermetraverð íbúðar, sem nú er auglýst til sölu í óbyggðu turnhýsi í Skuggahverfi Reykjavíkur, er rúmlega 700 þúsund krónur.Íbúðin verður á 10. hæð hússins og...

Reynir aftur að laða ungt fólk heim með áburðarverksmiðju

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram þingsályktun um að ríkið kanni möguleika þess að reisa áburðarveksmiðju. Þorsteinn lagði sömu tillögu fram á síðasta...

Damien Rice kaupir lífrænt í miðbænum

Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice var á ferðinni í miðbæ Reykjavíkur í hádeginu í dag. Hann var einn á ferð og sást meðal annars á...

Nýr vefur Séð og heyrt eins og Gayiceland.is

Glanstímaritið Séð og heyrt opnaði á dögunum fréttavef sem inniheldur efni úr blaðinu ásamt fréttum og öðru. Samkynhneigðir netnotendur ráku eflaust upp stór augu þegar...

Cave og Kylie flytja Where the Wild Roses Grow

Nick Cave og hljómsveit hans The Bad Seeds hafa sent frá sér nýtt tónleikamyndband við lagið Where the Wild Roses Grow. Lagið kom út...

Skemmtilegur þakklætisvottur frá bandarískum túristum

Steinarr Lár, framkvæmdastjóri bílaleigunnar Kúkú Campers, fékk skemmtilegan þakklætisvott frá bandarískum túristum sem ferðuðust um landið á bíl frá honum. Steinari fannst framtakið einstaklega...

Anna Mjöll fékk ekki að hitta fjölskyldu eiginmannsins

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir skildi við eiginmann sinn, bandaríska söngvarann Luca Ellis, í sumar. Hún rifjaði upp á dögunum á Facebook-síðu sinni hvers vegna...