Nútíminn

Píratar enn með mesta fylgið

Pírat­ar mæl­ast með 32% fylgi. Flokkurinn er því stærsti stjórn­mála­flokk­ur­inn á Íslandi fjórða mánuðinn í röð. Um 36% styðja ríkisstjórnina. Þetta kem­ur fram í...

Handtekinn með 50 grömm af kókaíni í dalnum

Maður var handtekinn með tæp 50 grömm af kókaíni í fórum sínum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í dag. Maðurinn er grunaður um sölu á...

Æsileg píslarsaga Gunnars Helgasonar: Köld kótiletta sendi hann á sjúkrahús

Skemmtikrafturinn Gunnar Helgason komst ekki á Neistaflug í Neskaupstað en hann hefur stýrt hátíðinni ásamt Felix Bergssyni frá árinu 1999. Felix hafði upplýst í Facebook-færslu...

Amabadama vakti athygli á kynferðisofbeldi á Þjóðhátíð

Amabadama kom fram í fyrsta skipti á Þjóðhátíð í Eyjum í gær. Hljómsveitin vakti athygli á kynferðisofbeldi með því að birta á sviðinu gulu og...

Bam Margera sendir Gísla Pálma kalda kveðju: „Þessi náungi lamdi mig í klessu“

Jackass-meðlimurinn Bam Margera er greinilega ekki búinn að gleyma síðustu Íslandsferð sinni. Hún endaði með ósköpum þegar sauð upp úr baksviðs á Secret Solstice...

Þvílíkur maður! Dave Grohl svarar þúsund manns sem spiluðu saman lag með Foo Fighters

Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, hefur brugðist við ótrúlegri myndbandskveðju þar sem þúsund manns spiluðu lag hljómsveitarinnar, Learn to Fly, saman. https://www.youtube.com/watch?v=JozAmXo2bDE Sjá einnig: Sjáðu þúsund manns...

Morgunhressasti maður landsins vakinn af fjórum trúbadorum á Þjóðhátíð

Ungur Þjóðhátíðargestur var í morgun vakinn af fjórum trúbadorum. Trúbadorarnir spiluðu lagið Þú komst við hjartað í mér og komust fljótlega að því að...

Dunkin’ Donuts ætla að gefa 50 fyrstu viðskiptavinunum fría kleinuhringi í heilt ár

Dunkin' Donuts opnar fyrsta staðinn sinn á Ísland á Laugavegi næstkomandi miðvikudag. Staðurinn opnar klukkan 9 og 50 fyrstu viðskiptavinirnir á opnunardeginum fá gefins stimpilkort sem...