Andlát vegna Covid-19

Sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítalans í dag, vegna Covid-19. Göngudeild Covid staðfestir þetta í samtali við fréttastofu vísis

Í frétt vísis segir einnig að um sé að ræða karlmann á áttræðisaldri, sem hafði legið inni á gjörgæslu í nokkurn tíma. Í heildina hafa nú 31 einstaklingur látið lífið úr sjúkdómnum hér á landi.

Auglýsing

læk

Instagram