Benni Hemm Hemm flutti glænýtt lag af væntanlegri plötu

Benni Hemm Hemm mætti með hljómsveit sína í Vikuna hjá Gísla Marteini og flutti glænýtt lag af væntanlegri plötu. Lagið heitir Davíð 51 og er þeirra útgáfa af 51. Davíðssálmi.

Benni Hemm Hemm flytur Davíð 51

Benni Hemm Hemm mætti með hljómsveit sína til að flytja glænýtt lag af væntanlegri plötu. Lagið heitir Davíð 51 og er þeirra útgáfa af 51. Davíðssálmi.

Posted by RÚV on Fimmtudagur, 9. janúar 2020

 

Auglýsing

læk

Instagram