Bubbi býður öllum Seyðfirðingum á Þor­láks­messu­tón­leikana

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens birtir myndband á Facebook síðu sinni þar sem hann sendir kveðju til Seyðfirðinga.

Í myndbandinu tekur hann brot úr laginu Regnbogans stræti en hann segir lagið hafi orðið til einmitt þegar hann gekk um Regnbogans stræti á Seyðisfirði.

„Mig langar að bjóða öllum Seyðfirðingum á tónleikana mín á Þorláksmessu sem eru í beinu streymi,“ segir hann í myndbandinum.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram