Daði og Árný eiga von á barni

Auglýsing

Eurovisionfararnir Daði Freyr Pét­urs­son og Árný Fjóla Ásmunds­dótt­ir eiga von á sínu öðru barni. Þessu greindu þau frá á samfélagsmiðlum í gær.

„Ást okkar finnur nýja leið til að vaxa,“ skrifar Árný við mynd sem hún birti á Instagram.

Í færslu hjá Daða kemur fram að von sé á nýja fjölskyldumeðlimnum í september.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic)

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram