Auglýsing

Eva Laufey:„Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar“

Dagskrárgerðarkonan Eva Laufey hefur mikinn húmor fyrir sjálfri sér, sem sést heldur betur í hennar nýjustu færslu á Instagram.

Í myndskeiðinu situr hún og gerir sig klára í tökur fyrir þáttinn Blindur bakstur.

„Nú er aðeins Instagram að blekkja. Málið er það að nú er ég að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!,“ segir Eva.

„En hérna málið er það að ég lenti í smá tannveseni, þegar ég var lítil, datt og hún dó, svo var hún löguð en eftir það hefur hún ekki verið góð,“ heldur hún áfram áður en hún hreinlega smellir úr sér tönninni og fer í hláturskast.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið á Instagram í heild sinni:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran)

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing