Fullorðins páskaeggjaleit sem ALLIR væru til í – Talandi um góða mömmu! – MYNDBAND

Það er ansi algengt að fela páskaegg og svo leita börnin að þeim, sérstaklega í útlöndum þar sem að markmiðið er yfirleitt að finna sem flest páskaegg.

Þessi mamma ákvað að sýna börnunum sínum hvað hún er mikill snillingur og var með fullorðins páska“eggja“leit þar sem að öll hennar börn eru uppkomin.

Svona á að gera þetta:

Auglýsing

læk

Instagram