Gamanleikarinn Fred Willard er látinn

Auglýsing

Bandaríski gamanleikarinn Fred Willard er látinn, 86 ára að aldri.

Leiklistarferill Willard spann yfir um 50 ár og lék hann meðal annars í This is Spinal Tap, Anchorman myndunum, Modern Family og Everybody Loves Raymond. Willard var tilnefndur fjórum sinnum til Emmy verðlauna fyrir hlutverk sín í What’s Hot, What’s NotEverybody Loves RaymondModern Family and The Bold and the Beautiful.

Dóttir hans, Hope Mulbarger, sagði í yfirlýsingu um andlátið að faðir sinn hefði látist af náttúrulegum orsökum.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram