Gyða Sól:„Víðir vinur minn, hann er búinn að segja mér það„

Frímínútur á föstudegi er nýr dagskrárliður sem IÐAN-fræðslusetur birtir á Facebook síðu sinni alla föstudaga.

Félagarnir Ari Eldjárn og Bergur Ebbi sáu um fyrstu tvo föstudagana en nú síðast var það Gyða Sól sem fór yfir málin með okkur.

Það er leikkonan Helga Braga sem leikur Gyðu Sól en um er að ræða einn þekktasta karakterinn úr þáttunum Fóstbræður.

Frímínútur á föstudegi með Gyðu Sól

Posted by IÐAN fræðslusetur on Föstudagur, 17. apríl 2020

 

Auglýsing

læk

Instagram