Auglýsing

Herra Hnetusmjör sendir frá sér plötu

Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör sendi á dögunum frá sér nýja plötu.

Platan, sem ber heitið „Erfingi krúnunnar”, er fimmta plata tónlistarmannsins og er sjálfstætt framhald af hinni geysivinsælu „Hetjan Úr Hverfinu”. Platan er að mestu leyti unnin með pródúsentinum Þormóði Eiríkssyni.

„Mér finnst ég vera orðinn hokinn af reynslu í leiknum þrátt fyrir ungan aldur og tala frá toppnum. Ég snerti einnig aðeins á fjölskyldumálum en aðallega hvernig það er að vera ung poppstjarna á Íslandi í dag. Ég er lítið fyrir það að kveinka mér þannig platan er stemming i gegn, samt sem áður fjölbreytt í stílum og ætti hver einasta útvarpsstöð að geta spilað að minnsta kosti eitt lag af plötunni,” er haft eftir Herra Hnetusmjör á albumm.is

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing