Jón­ína Bene­dikts­dótt­ir lát­in

Athafnakonan Jón­ína Bene­dikts­dótt­irer lát­in 63 ára að aldri.

Jón­ína sem fædd­ist 26. mars 1957 varð bráðkvödd á heim­ili sínu í Hvera­gerði í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum.

Hún lætur eftir sig þrjú börn og fjögur barnabörn.

Auglýsing

læk

Instagram