Auglýsing

Kristín Péturs stýrir nýjum sjónvarpsþætti:„Við vit­um að það er ara­grúi af förðun­ar­snil­ing­um þarna úti“

Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir verður þáttastjórnandi þáttarins Make Up, sem sýndur verður í Sjónvarpi Símans eftir áramót.

Í þáttunum, sem verða með leikjaþáttaívafi, verður keppt í förðun.

„Við vit­um að það er ara­grúi af förðun­ar­snil­ing­um þarna úti sem eiga er­indi í þátt­inn og ég hvet öll þau sem vilja gera eitt­hvað meira úr þessu áhuga­máli sínu að sækja um í þætt­ina,“ seg­ir Krist­ín í samtali við mbl.is 

Um­sækj­end­ur geta sótt um í gegnum netfangið makeup@sim­inn.is og þurfa að senda inn nafn, kenni­tölu, mynd og ástæðu þess að þau vilja taka þátt. Valdir verða sex kepp­end­ur til þátttöku.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing