Músíktilraunir 2020

Auglýsing

Músiktilraunir fara fram dagana 21. – 24. mars og svo sjálft úrslitakvöldið 28. mars.

Mjög misjafnt er hversu vel og hversu lengi sigurhljómsveitirnar hafa enst en oft hafa þó Músíktilraunir reynst hljómsveitum sá stökkpallur og innblástur sem þarf til að gera það gott í hinum harða tónlistarbransa, innanlands jafnt sem erlendis. Nægir að nefna Greifana, Kolrössu Krókríðandi (síðar Bellatrix), Maus, Mínus, Botnleðju (Silt), XXX Rottweilerhunda, Jakobínurínu, Agent Fresco.

Sigurvegarar tilraunanna 2010, Of Monsters and Men, hafa vakið gífurlega athygli um heim allan auk Samaris, Between Mountains og Vök sem eru að gera sér gott nafn

Skráning hefst 21. febrúar og stendur til 2. Mars. Hægt er að sækja um á vef Músíktilrauna.

Auglýsing

Þetta kom fram á vef albumm.is

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram