Netverjar í stuði á Twitter vegna eldgossins: „Ég er að SPRINGA úr spennu hérna … annað en þetta gos“

Auglýsing

Eldgos hófst á Reykjanesskaganum í dag klukkan 13:18 í Geldingadölum um 1,5 kílómetrum frá Stóra-Hrút.

Vissulega varð allt vitlaust hjá Íslendingum á Twitter þegar gosið hófst. Sjá má brot af því besta hér að neðan.

 

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram