„Nú slepp­um við þessu dýri lausu“

Auglýsing

Hljómsveitin Sycamore Tree samanstendur af þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmarssyni.

Í dag kom út splunkunýtt lag frá þeim sem ber heitið Be­ast in My Bo­nes.

„Við höf­um sjald­an verið jafn­spennt fyr­ir út­gáfu lags eins og Be­ast In My Bo­nes og nú slepp­um við þessu dýri lausu,“ seg­ir Ágústa Eva Er­lends­dótt­ir í samtali við Mbl.is

Lagið er útsett af Arnari Guðjónssyni og hann spilar einnig á gít­ar, bassa, tromm­ur og hljóm­borð. Þorleifur Gaukur spilar á gít­ar, pe­dal steel-gít­ar og munn­hörp­u.

Auglýsing

Hér fyrir neðan má hlusta á lagið Be­ast in My Bo­nes.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram