Sjáðu Helga og Sölku taka lagið „Þar til storm­inn hef­ur lægt“

Helgi Björns og Reiðmenn Vindanna héldu uppi stuðinu á laugardagskvöldið í þættinum Heima með Helga Björns, líkt og síðastliðin laugardagskvöld. Að vanda mættu nokkrir góðir gestir á svæðið og tóku lagið með þeim.

Hér fyrir neðan má sjá Helga og Sölku Sól taka lagið Þar til storm­inn hef­ur lægt.

Auglýsing

læk

Instagram