Snoop Dog er betri í að lýsa náttúrunni en David Attenborough – MYNDBAND

David Attenborough hefur fyrir löngu síðan gert sig ódauðlegan með mögnuðum náttúrulífsmyndum sem hann talsetur með yfirvegaðri röddu sinni og breskum hreim.

En hann er aldeilis tekinn í bakaríið hér, af Snoop sjálfum.

Auglýsing

læk

Instagram