Sonur Sóla Hólm fer á kostum sem Prins Nutella:„Ég man ekkert eftir þessum tíma!“

Skemmtiþátturinn Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla var á sínum stað á Stöð2 í gærkvöldi.

Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, var gestur þeirra í þættinum en hann gaf á dögunum út ævisögu sína, þrátt fyrir að vera einungis 24 ára gamall.

Gerðu þeir létt grín að þessu með sprenghlægilegu innslagi, þar sem sonur Sóla fer á kostum sem hinn átta ári gamli Prins Nutella.

Auglýsing

læk

Instagram