Stefna á toppinn á E­verest í kvöld

Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson ætla að reyna við tind fjallsins Everest í kvöld.

Sigurður greinir frá þessu í Facebook færslu sem hann birti í morgun.

„Þetta hefur verið tilfinnigalegur rússíbani, sem var toppaður í gær með öllum þessum ótrúlegu skilaboðum frá ykkur, hvaðan að úr heiminum,“ skrifar hann.

„Ég mun fara inn kvöldið með auðmýkt í hjarta, fullur af þakklæti og tilbúin í að gefa allt í þetta.“

Auglýsing

læk

Instagram