Stjörnurnar skörtuðu sínu fínasta á Billboard verðlaunahátíðinni

Billboard tónlistarverðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Sjónvarpsstöðin NBC var með beina útsendingu frá hátíðinni, sem fór fram í Dolby Theatre

Tónlistarmaðurinn Post Malone fór heim með alls níu verðlaun og má segja að hann hafi verið sigurvegari kvöldsins. Stjörnurnar mættu á rauða dregilinn í sínu fínasta pússi, þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geisar. Söngkonan Kelly Clarkson var kynnir kvöldsins, líkt og síðustu tvö árin.

Cher

Nicole Ritchie

Jharrel Jerome

Post Malone

Brandy

Billie Eilish

Kelly Clarkson

Sia

Lil Nas X

 

Lizzo

Alicia Keys

Auglýsing

læk

Instagram