„Við erum svo spennt fyrir því að Drive my car hlaut BAFTA verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin um nýliðna helgi en áður hafði myndin hlotið Golden...
Það kennir margra grasa á hlaðborði kvikmyndakræsinganna í Bíó Paradís - Guðfaðirinn og Sóley, Nei og svo bregður Bill Murray þarna fyrir!
Guðfaðirinn - 50...
Það er allt á blússandi siglingu í Bíó Paradís en þessa dagana standa þar yfir Þýskir kvikmyndadagar.
Drive my car
frumsýnd 11. mars Kvikmyndin sem allir eru...
Texti/ Aðalheiður Ólafsdóttir
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Förðun/ Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Brot úr ítarlegra viðtali Vikunnar sem aðgengilegt er á áskriftarvef Birtings.Guðrún Ásla...
Leikkonan, rapparinn og nú söngkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir, sem alla jafna er kölluð Blær, leikur aðalhlutverkið í nýjum ævintýra söngleik, Draumaþjófnum, sem frumsýndur var...
Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson eru samhent hjón sem hafa meðal annars fjallað um þriðju vaktina í sameiginlegum fyrirlestrum og fræðsluerindum. Hulda...
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur söðlað um eftir langan og farsælan feril sem atvinnukylfingur. Hún segist ekki hafa gert hlutina þar ein, hún hafi fengið...
Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, sem nú nefnist Hannesarholt, er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska...
UMSJÓN/ María Erla Kjartansdóttir*
MYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Brynjar Óli Ólafsson
Lýsingarhönnuður hjá Hildiberg – skapandi hönnunarhúsi með áherslu á lýsingarhönnun.
Hvernig verkefni tekur þú að þér hjá...
Um þessar mundir stendur yfir sýningin Ég lifi enn – sönn saga í Tjarnarbíói. Leikkonurnar Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Þórey Sigþórsdóttir...