Þögul tár er heimildarmynd sem fjallar um sjálfsvíg á Íslandi

Þögul tár er heimildarmynd sem fjallar um sjálfsvíg á Íslandi frá ýmsum hliðum.
Í myndinni er meðal annars rætt við fólk sem hefur upplifað alvarlegar sjálfsvígshugsanir- og tilraunir og varpað ljósi á líf aðstandenda eftir að sjálfsvíg hefur átt sér stað.
Myndin verður aðgengileg í Sjónvarpi Símans Premium á miðvikudag og verður sýnd í opinni dagskrá sama kvöld klukkan 21:00.

Auglýsing

læk

Instagram