Virtual_beings2021 – Yfirtaka listamannsins!

Auglýsing

Midpunkt teymið kynnir til leiks nýja viðbót í starf sitt: 
Instagram vinnustofudvölina virtual_beings2021 sem pólska listakonan Joanna Pawlowska sýningarstýrir.
„Í ár munu nokkrir listamenn taka yfir Instagram reikninginn okkar. 
Listamennirnir sýna listsköpun sína, deila sköpunarferlum sínum, kanna nýja möguleika/takmarkanir vettvangsins og bjóða okkur inn á sýningar sínar í gegnum Instagram. 
Meiri list, fleiri avatars og meira Midpunkt!,“ segir í tilkynningu.
„Í verkefninu tekur þverskurður listamanna þátt; myndhöggvarar, málarar, flytjendur, og ný miðla listamenn. Hver vinnustofudvöld mun endast í þrjár vikur. 
Markmið okkar er að opna nýtt rými fyrir listamenn sem vilja þróa sköpun sína á netinu og kynna list sína í samhengi við sýndarveruleikann. 
Raunveruleiki Covid-19 faraldsins, skorar á okkur að kanna nýjar sýndar-leiðir til að ná til áhorfenda og við erum ánægð með að taka þetta skref,“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Midpunkt Midpunkt (@midpunkt)

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram