Þessi lönd komust áfram í Söngvakeppninni

Löndin sem komust áfram úr fyrri undanriðli Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva voru:

Finland

Írland

Króatía

Serbía

Lúxemborg

Slóvenía

Kýpur

Úkraína

Portúgal

Litháen

 

Því miður komst Ísland ekki áfram þrátt fyrir flotta frammisstöðu Heru Bjarkar.

Sseinni undankeppnin verður haldin fummtudaginn 9. maí.

Auglýsing

læk

Instagram