Allt sem þú þarft að rifja upp fyrir þriðju seríu Stranger Things sem kemur á morgun

Auglýsing

Þriðja serían af Netflix þáttunum vinsælu, Stranger Things, kemur á streymiveituna á morgun. Þættirnir eru einir þeir vinsælustu í sögu Netflix en fyrsta serían hóf göngu sína þann 25. júní 2016. Netflix hefur nú gefið út myndband þar sem leikarar þáttanna fara yfir allt það sem aðdáendur þurfa að rifja upp áður en horft er á þriðju þáttaröðina.

Sjá einnig: Stjörnurnar úr Stranger Things svara algengustu spurningum netverja í skemmtilegu myndbandi

Önnur þáttaröðin kom út í október árið 2017 og því töluvert liðið síðan og mikilvægt að rifja upp ævintýri vinanna frá Hawkins.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram