Andy Serkis blandar saman Theresu May og Gollum og gerir grín að Brexit: „My Brexit“

Enski leikarinn Andy Serkis sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á Gollum í Lord of the rings myndunum bregður sér í gervi Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í nýju myndbandi sem hefur slegið í gegn.

Serkis sem er klæddur eins og May í myndbandinu notar rödd Gollum og gerir grín að Brexit samningnum. Myndbandið er hluti af herferð hagsmunahópsins „People’s Vote“ sem vilja að almenningur í Bretlandi fái að kjósa á ný um Brexit í ljósi nýrra upplýsinga.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram