Aron Can kom fram með Black Eyed Peas á rosalegum tónleikum á Secret Solstice

Íslenski rapparinn Aron Can kom fram með hljómsveitinni Black Eyed Peas á Secret Solstice hátíðinni á laugardag. Aron Can var sjálfur ekki bókaður á hátíðina en mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Aron birtist á sviðinu með Black Eyed Peas.

Aron flutti lagið Fullir Vasar sem er eitt af hans vinsælustu lögum. Það var frábær stemning á tónleikunum en Black Eyed Peas tóku einnig alla sínu helstu slagara fyrir framan troðfullt tónleikasvæðið.

Auglýsing

læk

Instagram