Auglýsing

Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands. Þetta kom fram í viðtali við Davíð í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Davíð hefur verið lengi verið orðaður við framboð og tók af öll tvímæli í Sprengisandi rétt í þessu.

Kosn­ing­arn­ar fara fram þann 25. júní og for­setafram­bjóðend­ur þurfa að til­kynna um fram­boð fimm vik­um áður, eða 21. maí.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing