David Schwimmer sendir frá sér sex þrúgandi stuttmyndir um kynferðislega áreitni

Auglýsing

Leikarinn David Schwimmer, sem flestir þekkja sem Ross úr Friends, hefur sent frá sér sex stuttmyndir sem eiga allar sameiginlegt að fjalla um kynferðislega áreitni. Stemningin í myndunum er ansi þrúgandi en þær eru byggðar á raunverulegum atburðum.

David leikur sjálfur í einni mynd en hann fékk einnig til liðs við sig leikara á borð við Cynthiu Nixon, Emmy Rossum, Cristelu Alonzo og Bobby Cannavale.

Horfðu á stuttmyndirnar hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram