Fílskálfi bjargað úr skurði

Þegar fílskálfur festist í skurði í Kerala héraði í Indlandi þá tóku opinberir náttúrulífsstarfsmenn til handa. Í myndbandinu sjáum við þá nota vinnuvélar til að hjálpa litla fílnum. Verið viss um að horfa til enda og sjá þegar að fjölskylda fílsins athugar ástandið á kálfinum og virðist viðurkenna fólkið sem aðstoðaði hann með einhverjum hætti.

Auglýsing

læk

Instagram