Fólkið á Twitter bregst við fréttunum af leyniupptökunni: „Láttu ekki bjór breyta þér í Bergþór“

Auglýsing

Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Íslendingar á Twitter hafa að sjálfsögðu brugðist við fréttunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlinum.

Hér má sjá brot úr umræðunni á Twitter

Auglýsing

https://twitter.com/omardiego/status/1068056938204803072

https://twitter.com/jonkaerr/status/1067893789073842188

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram