Framleiga á stúdentaíbúðum leyfileg

Félagstofnun stúdenta hefur ákveðið að leyfa framleigu á stúdentaíbúðum yfir sumarið, til reynslu. Er þetta gert í kjölfar tillögu Stúdentaráðs

Stúdentar Háskóla Íslands eiga einungis möguleika á að leigja íbúðirnar og aðeins má framleigja fjölskylduíbúð, paraíbúð og stúdíóíbúð.

Að frumkvæði Stúdentaráðs hefur Félagsstofnun stúdenta ákveðið að leyfa framleigu á stúdentaíbúðum yfir sumarið, til…

Posted by Stúdentaráð Háskóla Íslands – SHÍ on Miðvikudagur, 6. júní 2018

 

 

 

Auglýsing

læk

Instagram